fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Hafnarfjarðarmálið: Hinn grunaði hafði lítil sem engin tengsl við drenginn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 22. september 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem grunaður er um húsbrot í Hafnarfirði og kynferðisbrot gegn dreng á grunnskólaldri, aðfaranótt sunnudagsins 14. september, er fyrrverandi vinnufélagi móður drengsins.

Þetta herma heimildir DV. Maðurinn er talinn hafa haft nánast engin tengsl við drenginn og líklega aðeins hitt hann einu sinni, þá í fylgd með fjölskyldu sinni.

Drengurinn sem varð fyrir meintu ofbeldi mannsins er 10 ára gamall. Líkur eru taldar á því að maðurinn hafi brotið gegn honum kynferðislega en málið er í rannsókn lögreglu.

Eins og áður hefur komið fram gengur maðurinn laus en hann sat í gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknar málsins í þrjá daga.

Hildur Sunna Pálmadóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæinu, segir í viðtali við mbl.is að málið rannsóknin sé á byrjunarstigi en miði vel. Tekist hafi að afla nauðsynlegra sönnunargagna á fyrstu stigum málsins vegna gæsluvarðhalds mannsins.

Sjá einnig: Hinn grunaði í Hafnarfjarðarmálinu var nýfallinn

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Í gær

Helgi Hrafn keypti forláta flíspeysu fjármálaráðherra

Helgi Hrafn keypti forláta flíspeysu fjármálaráðherra
Fréttir
Í gær

Formaður VM fjallar um ágreining útgerðarmanna – „Ég hef ekki sjálfur þurft að glíma við Binna blanka“

Formaður VM fjallar um ágreining útgerðarmanna – „Ég hef ekki sjálfur þurft að glíma við Binna blanka“
Fréttir
Í gær

Hjónin sem urðu fyrir fordómum í Keflavík stækka við sig – „Þetta kaffihús er ekki aðeins okkar… það er líka þitt“

Hjónin sem urðu fyrir fordómum í Keflavík stækka við sig – „Þetta kaffihús er ekki aðeins okkar… það er líka þitt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hæðist að svari Einars Bárðarsonar – „Gæti verið efni í spennandi sálfræðitrylli“ 

Sólveig Anna hæðist að svari Einars Bárðarsonar – „Gæti verið efni í spennandi sálfræðitrylli“ 
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur sagður hafa myrt konu á sjötugsaldri í Stokkhólmi

Íslendingur sagður hafa myrt konu á sjötugsaldri í Stokkhólmi