fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. september 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United byrjar með látum í Tyrklandi en hann var fyrir helgi lánaður til Trabzonspor þar í landi.

Trabzonspor heimsótti Fenerbache í gærkvöldi þar sem markvörðurinn frá Kamerún var í stuði.

Onana kom til United fyrir tveimur árum og fann ekki taktinn sinn á Old Trafford.

Félagið vildi því losna við hann og tókst að lána Onana til Trabzonspor í síðustu viku en hann byrjar með látum í Tyrklandi.

Onana átti margar góðar vörslur og fær mikið lof í fjölmiðlum þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna