fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fréttir

Diljá Mist: „Þetta er ógnvænleg þróun og óásættanleg“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. september 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er al­ger­lega óá­sætt­an­legt fyr­ir ís­lenska skatt­greiðend­ur og við eig­um ekki að þola að vera með er­lenda rík­is­borg­ara hér á landi sem eru að brjóta af sér,“ seg­ir Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Morgunblaðið greinir frá því að hlutfall erlendra fanga í íslenskum fangelsum hafi vaxið mikið á undanförnum árum. Þannig voru 57% fanga í fangelsum hér á landi í fyrra af erlendu bergi brotin. Er vísað í svar Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Diljár.

„Þetta er ógn­væn­leg þróun og óá­sætt­an­leg. Dóms­málaráðherr­ann hef­ur lýst yfir vilja til að bregðast við þessu, m.a. með því að leita leiða til að er­lend­ir fang­ar afpláni refsi­vist sína er­lend­is. Ég vil sjá ráðherr­ann stíga ákveðin og stór skref í þeim efn­um. Ég mun fylgja því eft­ir á Alþingi,“ seg­ir Diljá Mist við Morgunblaðið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“
Fréttir
Í gær

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum
Fréttir
Í gær

Ökumaður á buggy-bíl reyndi að stinga lögregluna af

Ökumaður á buggy-bíl reyndi að stinga lögregluna af
Fréttir
Í gær

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unga konan fundin heil á húfi

Unga konan fundin heil á húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“