fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Diljá Mist: „Þetta er ógnvænleg þróun og óásættanleg“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. september 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er al­ger­lega óá­sætt­an­legt fyr­ir ís­lenska skatt­greiðend­ur og við eig­um ekki að þola að vera með er­lenda rík­is­borg­ara hér á landi sem eru að brjóta af sér,“ seg­ir Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Morgunblaðið greinir frá því að hlutfall erlendra fanga í íslenskum fangelsum hafi vaxið mikið á undanförnum árum. Þannig voru 57% fanga í fangelsum hér á landi í fyrra af erlendu bergi brotin. Er vísað í svar Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Diljár.

„Þetta er ógn­væn­leg þróun og óá­sætt­an­leg. Dóms­málaráðherr­ann hef­ur lýst yfir vilja til að bregðast við þessu, m.a. með því að leita leiða til að er­lend­ir fang­ar afpláni refsi­vist sína er­lend­is. Ég vil sjá ráðherr­ann stíga ákveðin og stór skref í þeim efn­um. Ég mun fylgja því eft­ir á Alþingi,“ seg­ir Diljá Mist við Morgunblaðið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“