fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Níu gistu fangageymslur í nótt

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 125 mál bókuð í kerfum lögreglu frá kl. 17 í gær til kl. 5 í morgun.

Á meðal mála sem bókuð voru í kerfum lögreglunnar eru: 

Lögreglustöð 1

Ölvunarpóstur var settur upp og reyndust allir ökumenn í lagi.

Tveir aðilar sofandi í anddyri húsnæðis, yfirgáfu húsið þegar beðnir.

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi.

Tilkynnt var um eld úti á bekk, kveikt hafði verið í rusli undir bekknum. Enginn eldur var er lögregla kom á vettvang.

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi.

Ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.

Lögreglustöð 2

Tveir ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur, eiga þeir von á sekt.

Tilkynnt um þjófnað í verslun.

Tilkynnt um ofurölvi ungmenni.

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 

Lögreglustöð 3

Tilkynnt um minniháttar umferðarslys á rafhlaupahjóli og var hinn slasaði færður til frekari aðhlynningar.

Tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað.

Lögreglustöð 4

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi. Er lögregla kom var aðili farinn af vettvangi.

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 

Tilkynnt um ofurölvi sem lá á jörðinni. Lögregla sinnti.

Ökumaður og farþegi reyndu að flýja lögreglu er þeir sinntu umferðareftirliti. Báðir aðilar náðust. Ökumaður grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga