fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Ástráður sakaður um kynferðislega áreitni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. ágúst 2025 09:42

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari var þegar hann var starfaði sem verktaki hjá embættinu sakaður um kynferðislega áreitni.

Þetta kemur fram í frétt MBL.is.

Fram kemur í fréttinni að meint áreitni hafi átt sér stað í fræðslu- skemmtiferð embættisins í Vestmannaeyjum árið 2022. Aðalsteinn Leifsson þáverandi ríkissáttasemjari færði ekkert um málið til bókar í skjalakerfi embættisins. Tveir einstaklingar munu hafa kvartað undan hegðun Ástráðar í ferðinni en aðeins annar þeirra með formlegum hætti.

Þegar í ljós kom fyrr á þessu ári að Aðalsteinn hefði ekkert fært til bókar um málið var kvartað til félagsmálaráðuneytisins en málið mun vera í vinnslu þar. Ástráður hefur ekki verið kallaður til fundar vegna málsins en tjáði MBL að hann teldi því hafa lokið með afsökunarbeiðni af sinni hálfu.

Samkvæmt heimildum MBL fólst hin meinta áreitni hálfu Ástráðar í ósæmilegri hegðun þar sem farið hafi verið yfir eðlileg mörk með óæskilegum snertingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Í gær

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Í gær

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Í gær

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla