Bryndís tekur við forsætisráðuneytinu um áramótin
EyjanRáðuneytisstjóraskipti verða í forsætisráðuneytinu frá með 1. janúar nk. þegar Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri, tekur við nýju embætti í utanríkisþjónustunni, samkvæmt tilkynningu. Ragnhildur mun undirbúa opnun nýrrar fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg og taka við embætti þar 1. júní nk. Ragnhildur mun auk hefðbundins fyrirsvars og skyldustarfa á þessum vettvangi byggja upp starfsemi fastanefndarinnar í Lesa meira
„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“
FréttirAð mati margra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar ganga kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) alltof hægt fyrir sig. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að allt muni loga á vinnumarkaði í febrúar ef samningar nást ekki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Aðalsteini að menn verði að einsetja sér að setja kraft í Lesa meira
Foreldrar styðja ljósmæður: Boðað til samstöðufundar kl. 13 hjá ríkissáttasemjara
FréttirMikil umræða hefur skapast um stöðu mála í kjarabaráttu ljósmæðra, en samningaviðræður þeirra og ríkisins hafa staðið yfir frá því í september árið 2017. Fjölmennur félagsfundur var haldinn í síðustu viku og er mikill hiti í ljósmæðrum. Það eru þó ekki bara ljósmæður sem hafa áhyggjur af stöðu mála, því fjöldi foreldra, bæði núverandi og Lesa meira