fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Ríkissáttasemjari

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

Fréttir
08.01.2019

Að mati margra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar ganga kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) alltof hægt fyrir sig. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að allt muni loga á vinnumarkaði í febrúar ef samningar nást ekki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Aðalsteini að menn verði að einsetja sér að setja kraft í Lesa meira

Foreldrar styðja ljósmæður: Boðað til samstöðufundar kl. 13 hjá ríkissáttasemjara

Foreldrar styðja ljósmæður: Boðað til samstöðufundar kl. 13 hjá ríkissáttasemjara

Fréttir
03.04.2018

Mikil umræða hefur skapast um stöðu mála í kjarabaráttu ljósmæðra, en samningaviðræður þeirra og ríkisins hafa staðið yfir frá því í september árið 2017. Fjölmennur félagsfundur var haldinn í síðustu viku og er mikill hiti í ljósmæðrum. Það eru þó ekki bara ljósmæður sem hafa áhyggjur af stöðu mála, því fjöldi foreldra, bæði núverandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af