fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Ákærð fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 07:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir erlendir ríkisborgarar, Roberta Maciel De Góes, 39 ára frá Brasilíu, og Spyridon Chinopoulos, 44 ára frá Grikklandi, hafa verið ákærð fyrir stórellt fíkniefnalagabrot með því að hafa föstudaginn 14. mars 2025, staðið að innflutningi á samtals 2.503,73 g af kókaíni með 77-85% styrkleika ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni en fíkniefnin fluttu ákærðu falin innan klæða til Íslands sem farþegar með flugi OG605 frá Alecante á Spáni til Keflavíkurflugvallar.

Telst þetta varða við 173. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

Ákæran var þingfest 24. júní síðastliðinn fyrir Héraðsdómi Reykjaness og er þess krafist að ákærðu verði dæmd til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Jafnframt er krafist er upptöku á 2.503,73 g af kókaíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi
Fréttir
Í gær

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn
Fréttir
Í gær

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda