fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 15:01

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Marko Saloranta, landsliðsþjálfari Finnlands, býst við hörkuleik gegn Íslandi í fyrsta leik á EM í Sviss á morgun. Hann var spurður út í Stelpurnar okkar á blaðamannafundi í dag.

„Ísland er í 15. sæti heimslistans og þær eru sigurstranglegri. En það hentar okkur bara vel og við munum ekki gefa neitt eftir,“ sagði Saloranta í dag.

Eins og Saloranta kom inn á er Ísland talið sigurstranglegra og Finnland í raun lakasta lið riðilsins, sem inniheldur einnig Sviss og Noreg, á pappír.

Þá var Saloranta einnig spurður út í hvað beri að varast í liði Íslands og var hann beðinn um að nefna einn leikmann í því samhengi.

„Það þarf að varast marga leikmenn Íslands, þær eru hraðar og hættulegar þegar þær vinna boltann. Ef ég þarf að nefna einn leikmann er það Sveindís Jane Jónsdóttir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“