fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt varnarmaður Manchester United er að ganga í gegnum skilnað við eiginkonu sína. Hollenskir miðlar segja að hann hafi fengið upp í kok af andlegu ferðalagi hennar.

Athygli vakti að De Ligt fór í sumarfrí án hennar og hefur ástæða þess nú komið í ljós.

De Ligt sem er frá Hollandi giftist samlandi sínum Annekee Molenaar í júní í fyrra, hjónabandið er nú á leið í vaskinn.

Annekee hefur á samfélagsmiðlum mikið verið að auglýsa sitt andlega ferðalag og hvernig hún lifir lífinu. Þetta á að hafa farið verulega í taugarnar á De Ligt.

De Ligt hefur verið án hennar í fríi bæði á Ibiza og svo á Barbados. Sambandið er komið í þrot.

De Ligt og Annekee Molenaar höfðu verið par í mörg ár og búið saman í Amsterdam, Torino og Munchen áður en þau fluttu til Manchester í fyrra.

De Ligt var keyptur til United fyrir tæpu ári síðan og var lykilmaður í slöku United liði á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“