fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Bakkaði bílnum á konu sem fótbrotnaði á báðum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. júní 2025 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot.

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa, sunnudaginn 30. apríl 2023, bakkað bifreið sinni á konu, gangandi vegfaranda, með þeim afleiðingum á hún hlaut brot á sköflungi á vinstri fót og brot á hægri ökkla.

Maðurinn var talinn óhæfur til að stjórna bifreiðinni enda mældist kannabis í blóði hans, eða 24 ng/ml, sem gefur til kynna að hann hafi neytt efnisins ekki löngur áður en slysið varð.

Maðurinn játaði sök fyrir dómi en hann gekk undir greiðslu sektar og sviptingu ökuréttar í 18 mánuði með lögreglustjórasátt þann 16. ágúst 2023. Þar sem brotið var framið fyrir gerð lögreglustjórasáttarinnar er honum gerður hegningarauki.

Fangelsisdómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára en auk þess var hann sviptur ökuréttindum í níu mánuði og gert að greiða málsvarnarlaun og sakarkostnað, samtals tæpar 340 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“