fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Glöggir tóku eftir athyglisverðum skilaboðum sem Ronaldo sendi Trump með gjöf sinni – Mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk gjöf senda til sín frá portúgölsku stjörnunni Cristiano Ronaldo, sem fyrrum forsætisráðherra og samlandi hans, Antonio Costa, afhenti.

Um var að ræða portúgalska landsliðstreyju sem Ronaldo hafði áritað en einnig sett skilaboð á. „Til Donald Trump forseta. Spilum fyrir friði,“ stóð í skilaboðum Ronaldo á treyjunni.

Kemur þetta í kjölfar þess að stríðsátök brutust út milli Ísrael og Íran. Trump kveðst ætla að beita sér fyrir því að sáttum verði náð.

Hér að neðan má sjá Trump með gjöfina frá Ronaldo, sem í dag er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze