fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Samþykkja loks tilboð Liverpool – Kaupverðið gæti orðið himinhátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur loks náð samkomulagi við Bayer Leverksen um Florian Wirtz.

Fabrizio Romano segir frá þessu. Wirtz hefur verið orðaður við Liverpool undanfarnar vikur og hefur hann sjálfur samþykkt að ganga í raðir félagsins.

Nú hefur Leverkusen samþykkt tilboð Liverpool og gæti kaupverðið farið upp í 127 milljónir punda.

Næst á dagskrá er læknisskoðun Wirtz, áður en hann skrifar undir á Anfield.

Wirtz hefur verið einn eftirsóttasti leikmaður heims undanfarin ár og einnig verið orðaður við lið eins og Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield