fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Arsenal gæti fengið samkeppni úr óvæntri átt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Benjamin Sesko er í dag orðaður við Sádi-Arabíu í fjölda erlendra miðla.

Sesko er á mála hjá RB Leipzig og er afar eftirsóttur, en Arsenal hefur þótt líklegt til að hreppa hann í sumar. Mikel Arteta er í leit að níu eins og flestir vita.

Sádiarabísku meistararnir í Sádi-Arabíu eru þó einnig sagðir hafa áhuga og gætu freistað hins 22 ára gamla Sesko með háum fjárhæðum.

Leipzig vill fá um 70 milljónir punda fyrir Sesko og sem stendur bendir ekki margt til þess að leikmaðurinn sé til í að halda út fyrir Evrópuboltann.

Al-Hilal mun taka þátt á HM félagsliða í Bandaríkjunum í sumar en þyrfti að klára kaup á Sesko í dag ef hann ætti að spila þar.

Sesko gerði 21 mark í 45 leikjum fyrir Leipzig á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield