fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Rússíbanareið Beckham eftir að tölvupóstar hans láku út – „Þessar vanþakklátu tussur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 11:30

David Beckham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham verður á næstu dögum sæmdur riddarakross bresku krúnunnar eitthvað sem hann hefur lengi látið sig dreyma um.

Á þessum tímamótum verður hann kallaður Sir David Beckham og mun bera það nafn það sem eftir er. Er það mikill heiður að fá Sir fyrir framan nafnið sitt.

Beckham taldi árið 2017 að hann væri að fá þessa merkilegu nafnbót en svo var ekki, varð Beckham gjörsamlega trylltur.

„Þetta eru andskotans aumingjar, ég átti ekki von á neinu öðru,“ sagði Beckham í tölvupósti til ráðgjafa sem hann var með, lak þessi póstur út árið 2017.

GettyImages

„Þetta er til skammar, ef ég væri frá Bandaríkjunum þá hefði ég fengið svona nafnbót fyrir tíu árum síðan,“ sagði Beckham einnig en fólk sem hefur lagt eitthvað til samfélagsins og náð árangri í starfi fær þennan heiður.

„Þetta pirrar mig verulega, þessar vanþakklátu tussur,“ sagði Beckham einnig í tölvupósti sem Upshot rifjar upp.

Talið var að Beckham myndi ekki fá orðuna eftir þetta. Það á að hins vegar að hafa hjálpað til þegar hann stóð í 13 klukkustundir í röð til að heiðra minningu Elísabetar drottningu eftir andlát hennar.

Það verður sonur Elísabetar, Karl Bretakonungur sem mun veita Beckham þennan mikla heiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Í gær

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“