fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Setur mikla pressu á stærsta nafn landsliðsins – ,,Hann á að vera okkar Messi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur sett alvöru pressu á lykilmann sinn Christian Pulisic sem er leikmaður AC Milan.

Pochettino segir að Pulisic eigi að vera Lionel Messi þeirra bandarísku en hann er stærsta stjarna landsliðsins í dag.

Pulisic hefur átt flottan feril hingað til en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Dortmund, Chelsea og nú Milan.

Messi er að sjálfsögðu einn besti fótboltamaður sögunnar og þekkir það vel að bera lið á herðum sér innan vallar.

,,Ég er ekki að reyna að vanvirða Messi né Pulisic en í þessu landi þá ætti Pulisic að vera okkar Messi,“ sagði Pochettino.

,,Hann er einstakur leikmaður. Þetta er götustrákur, ef þú spyrð einhvern í landinu um fótboltamann þá er svarið Pulisic.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann