fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgi Mamardashvili markvörður Liverpool hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá félaginu í sumar og ætlar að berjast við Alisson.

Mamardashvili er frá Georgíu og festi Liverpool kaup á honum síðasta sumar en hann var á láni hjá Valencia í vetur.

Mamardashvili ætlar að mæta á Anfield í sumar og berjast fyrir sínum.

„Ég er ekki að íhuga að fara aftur á láni, ég verð hjá Liverpool á næstu leiktíð,“
sagði Mamardashvili.

„Ég fer til Liverpool og legg allt í sölurnar, eins og ég gerði hjá Valencia. Ég legg mikið á mig á hverjum degi, að æfa með Alisson mun hjálpa mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Í gær

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum
433Sport
Í gær

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir