fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diario Sport á Spáni segir að umboðsmaður Trent Alexander-Arnold hafi haft samband við Barcelona á dögunum og kannað áhuga félagsins.

Segir í fréttinni að Barcelona hafi ekki viljað ganga jafn langt og Real Madrid þegar kemur að launapakka fyrir Trent.

Trent hefur ákveðið að fara frítt frá Liverpool í sumar og staðfesti þær fregnir í gær.

Trent mun ganga í raðir Real Madrid á næstu vikum en Barcelona taldi það ekki þess virði að keppa við Real Madrid um Trent.

Trent er einn besti hægri bakvörður fótboltans en hann hefur allan sinn feril spilað með Liverpool en fer nú á vit ævintýranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“