fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Arsene Wenger er ekki á því að sigur í Evrópudeildinni eigi að gefa sæti í Meistaradeildinni tímabilið eftir.

Nú er komin upp sú staða að Manchester United og Tottenham eru í góðri stöðu upp á að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, þó svo að bæði lið séu rétt fyrir ofan fallsvæðið í deild sinni heima fyrir.

Geta þau bjargað tímabilum sínum að einhverju leyti með sigri í Evrópudeildinni og að koma sér inn í Meistaradeildina þannig.

„Þau ættu að komast beint í Evrópudeildina en ekki endilega Meistaradeildina, sérstaklega þar sem þau eru í ensku úrvalsdeildinni, þaðan sem fimm lið komast í Meistaradeildina nú þegar,“ segir Wenger.

„Þetta er eitthvað sem UEFA þarf að skoða en á hinn bóginn mun fólk segja að þetta sé það sem þurfi til að Evrópudeildin sé áhugaverð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool