fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Arsene Wenger er ekki á því að sigur í Evrópudeildinni eigi að gefa sæti í Meistaradeildinni tímabilið eftir.

Nú er komin upp sú staða að Manchester United og Tottenham eru í góðri stöðu upp á að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, þó svo að bæði lið séu rétt fyrir ofan fallsvæðið í deild sinni heima fyrir.

Geta þau bjargað tímabilum sínum að einhverju leyti með sigri í Evrópudeildinni og að koma sér inn í Meistaradeildina þannig.

„Þau ættu að komast beint í Evrópudeildina en ekki endilega Meistaradeildina, sérstaklega þar sem þau eru í ensku úrvalsdeildinni, þaðan sem fimm lið komast í Meistaradeildina nú þegar,“ segir Wenger.

„Þetta er eitthvað sem UEFA þarf að skoða en á hinn bóginn mun fólk segja að þetta sé það sem þurfi til að Evrópudeildin sé áhugaverð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“