fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Íslandsbanki seldur á næstu vikum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. maí 2025 13:30

Mynd: Íslandsbanki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra gerir ráð fyrir því að Íslandsbanki verði seldur á næstu vikum. RÚV greinir frá.

Ríkisstjórnin ætlar að ljúka sölu bankans sem fyrst. Samkvæmt viðtali RÚV við Daða er áhugi fyrir því að fá erlenda fjárfesta að bankanum. Hins vegar verður skipulag sölunnar með þeim hætti að íslenskur almenningur mun njóta forgangs, því næst innlendir fjárfestar og loks erlendir fjárfestar.

Daði segir stutt í að línur skýrist í málinu:

„Mjög fljótlega. Það er áhugi að ljúka þessu mál eins fljótt og hægt er. Það er núna svona gluggi, getum við sagt, á markaðnum, við viljum gjarnan nýta hann.“

Segir hann að bankinn verði örugglega seldur á árinu og stefnan sé sett á næstu viku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ökuníðingur ákærður eftir stórháskalegan akstur í Reykjanesbæ

Ökuníðingur ákærður eftir stórháskalegan akstur í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Góð stjórnun lykilforsenda þess að framkvæmdir heppnist vel

Góð stjórnun lykilforsenda þess að framkvæmdir heppnist vel
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“
Fréttir
Í gær

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“
Fréttir
Í gær

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka
Fréttir
Í gær

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“