fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Íslandsbanki seldur á næstu vikum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. maí 2025 13:30

Mynd: Íslandsbanki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra gerir ráð fyrir því að Íslandsbanki verði seldur á næstu vikum. RÚV greinir frá.

Ríkisstjórnin ætlar að ljúka sölu bankans sem fyrst. Samkvæmt viðtali RÚV við Daða er áhugi fyrir því að fá erlenda fjárfesta að bankanum. Hins vegar verður skipulag sölunnar með þeim hætti að íslenskur almenningur mun njóta forgangs, því næst innlendir fjárfestar og loks erlendir fjárfestar.

Daði segir stutt í að línur skýrist í málinu:

„Mjög fljótlega. Það er áhugi að ljúka þessu mál eins fljótt og hægt er. Það er núna svona gluggi, getum við sagt, á markaðnum, við viljum gjarnan nýta hann.“

Segir hann að bankinn verði örugglega seldur á árinu og stefnan sé sett á næstu viku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur