fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, goðsögn Manchester United, hefur beðið markvörðinn Andre Onana vinsamlegast um að halda sér saman og hætta að svara gagnrýni opinberlega.

Onana hefur verið í því að svara gagnrýnendum sínum í vetur og þar ber helst að nefna fyrrum leikmann United, Nemanja Matic.

Onana hefur ekki staðist væntingar á þessu tímabili og er orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

,,Varðandi Andre Onana, ég er hrifinn af ástríðu en þetta snýst ekki um hvað þú hefur gert í fortíðinni og ekki hvað þú segist ætla að gera heldur frammistöðu á vellinum,“ sagði Sheringham.

,,Þú þarft stundum að halda kjafti og halda einbeitingunni. Ég hins vegar skil vel pressuna sem þessir leikmenn eru undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt