fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim vildi ekkert tjá sig um sóknarmanninn Matheus Cunha er hann var spurður út í mögulega komu leikmannsins.

Cunha er sagður vera á leið til United í sumar en hann er á mála hjá Wolves og er þeirra mikilvægasti maður.

Margir virtir blaðamenn hafa staðfest það að Cunha sé í viðræðum við United og mun verða keyptur fyrir um 60 milljónir punda.

,,Ég ætla ekki að tjá mig um Matheus því ef ég geri það einu sinni þá þarf ég að endurtaka mig í framtíðinni,“ sagði Amorim.

,,Ég gæti sagt að þetta sé samtal sem við getum átt í lok tímabils en ég er með ákveðna hugmynd um hvað við þurfum að gera og það er að gera hlutina snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar