fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar eru harðir á því að Ange Postecoglou verði rekinn úr starfi hjá Tottenham í sumar þegar tímabilinu lýkur.

Engu virðist breyta hvort Postecoglou vinni Evrópudeildina eða ekki.

Enskir miðlar segja í dag að þrír aðilar séu á blaði Tottenham um að taka við þjálfun liðsins.

Fyrstur er nefndur Andoni Iraola sem hefur frábæra hluti með Bournemouth og gæti hentað Tottenham vel.

Marco Silva hefur sannað ágæti sitt í mörg ár og stjóri Fulham er einnig sagður koma til greina.

Þá er Scott Parker sem var að koma Burnley upp um deild sagður á blaði en hann er fyrrum leikmaður Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið