fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, fyrrum stjarna Arsenal, er kominn á ókunnuglegar slóðir en hann er í dag leikmaður Cardiff.

Ramsey verður 35 ára gamall í lok árs en hann hefur aðeins spilað 21 leik fyrir Cardiff í deild eftir að hafa samið 2023.

Í dag er Ramsey orðinn stjóri Cardiff tímabundið en hann er einnig að einbeita sér að öðrum verkefnum.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Ramsey á öllum hans ferli en hann lék með Juventus eftir að hafa yfirgefið Arsenal og samdi síðar við Nice.

Nú er þessi ágæti welski miðjumaður farinn af stað með eigin fyrirtæki sem ber nafnið ‘Tens’ og mun selja áfengi á Bretlandseyjum.

Vodka verður í aðalhlutverki en Ramsey á fyrirtækið ásamt manni að nafni Tom Simmons sem hefur gert fína hluti í veitingabransanum.

Auglýsingu ‘Tens’ má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @tens.spirits

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Í gær

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu