fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 21:01

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og hans menn í Fiorentina eru komnir í næstu umferð Sambandsdeildarinnar eftir leik við Cejle í kvöld.

Albert er á mála hjá Fiorentina á Ítalíu en liðið gerði 2-2 jafntefli við Celje á heimavelli sínum á Ítalíu.

Fiorentina vann fyrri leikinn 2-1 á úitvelli og voru litlar líkur á því að Celje myndi snúa einvígunu sér í vil í kvöld en þeir ítölsku höfðu betur samanlagt 4-3.

Chelsea er einnig komið í undanúrslit eftir leik við Legia frá Póllandi en þeir ensku töpuðu seinni leiknum heima óvænt 2-1 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0.

Real Betis sló þá út lið Legia frá Póllandi og leikur SK Rapid og Djurgarden er á leið í framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok