fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svona eru launin sem allir leikmenn United fá – Umdeildur maður á toppnum og einn sá besti fær lítið greitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro og Bruno Fernandes eru launahæstu leikmenn Manchester United. Báðir fá 68 milljónir króna á viku.

Marcus Rashford og Mason Mount koma þar á eftir og Antony er fimmti launahæsti leikmaður United.

Matthijs de Ligt sem kom til United í sumar fær um 34 milljónir króna á viku.

Kobbie Mainoo sem er einn besti leikmaður United og hefur verið síðustu sex mánuði fær 3,4 milljónir á viku sem telst lítið. Búist er við að hann fái launahækkun á næstunni.

Það er Daily Mail sem tekur þetta saman.

Laun leikmanna United:
Casemiro – £375,000
Bruno Fernandes – £375,000
Marcus Rashford – £350,000
Mason Mount – £250,000
Antony £200,000
Matthijs de Ligt – £195,000

Getty Images

Harry Maguire – £190,000
Christian Eriksen – £150,000
Luke Shaw – £150,000
Victor Lindelof – £120,000
Lisandro Martinez – £120,000
Andre Onana – £120,000
Getty Images

Leny Yoro – £115,000
Joshua Zirkzee – £105,000
Diogo Dalot – £85,000
Rasmus Hojlund – £85,000
Tyrell Malacia – £75,000
Jonny Evans – £65,000
Alejandro Garnacho – £50,000
Tom Heaton – £45,000
Altay Bayindir – £35,000
Amad Diallo – £29,000
Kobbie Mainoo – £20,000
Noussair Mazraoui – Ekki vitað
Manuel Ugarte – Ekki vitað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag