fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Svona eru launin sem allir leikmenn United fá – Umdeildur maður á toppnum og einn sá besti fær lítið greitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro og Bruno Fernandes eru launahæstu leikmenn Manchester United. Báðir fá 68 milljónir króna á viku.

Marcus Rashford og Mason Mount koma þar á eftir og Antony er fimmti launahæsti leikmaður United.

Matthijs de Ligt sem kom til United í sumar fær um 34 milljónir króna á viku.

Kobbie Mainoo sem er einn besti leikmaður United og hefur verið síðustu sex mánuði fær 3,4 milljónir á viku sem telst lítið. Búist er við að hann fái launahækkun á næstunni.

Það er Daily Mail sem tekur þetta saman.

Laun leikmanna United:
Casemiro – £375,000
Bruno Fernandes – £375,000
Marcus Rashford – £350,000
Mason Mount – £250,000
Antony £200,000
Matthijs de Ligt – £195,000

Getty Images

Harry Maguire – £190,000
Christian Eriksen – £150,000
Luke Shaw – £150,000
Victor Lindelof – £120,000
Lisandro Martinez – £120,000
Andre Onana – £120,000
Getty Images

Leny Yoro – £115,000
Joshua Zirkzee – £105,000
Diogo Dalot – £85,000
Rasmus Hojlund – £85,000
Tyrell Malacia – £75,000
Jonny Evans – £65,000
Alejandro Garnacho – £50,000
Tom Heaton – £45,000
Altay Bayindir – £35,000
Amad Diallo – £29,000
Kobbie Mainoo – £20,000
Noussair Mazraoui – Ekki vitað
Manuel Ugarte – Ekki vitað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaður yfir meðferðinni sem hann fær frá Kompany hjá Bayern

Brjálaður yfir meðferðinni sem hann fær frá Kompany hjá Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar