fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Allir þeir sem ráða einhverju hjá Arsenal flugu til Bandaríkjanna til að funda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir helstu stjórnendur Arsenal eru farnir til Bandaríkjana þar sem þeir munu funda með Kroenke fjölskyldunni þar sem fundað verður um málefni félagsins.

Fundurinn er ekki óeðlilegur og hefur stjórn félagsins oft fundað með fjölskyldunni sem á stærstan hlut í félaginu.

Fundurinn hefur lengi verið á dagsrká en hefur mikilvægi hans aukist eftir að Edu sagði upp sem yfirmaður knattspyrnumála.

Á þessum fundum næstu daga mun félagið leggja línurnar fyrir næstu mánuði, hvað skal gera í leikmannamálum í janúar og næsta sumar.

Arsenal hefur hikstað undanfarið og ekki ólíklegt að félagið skoði að styrkja sig strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“