fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 21:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoraði fimm í mörk í fyrsta leiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi. Liðið vann 5-2 sigur á Leicester í enska deildarbikarnum.

Ruud van Nistelrooy stýrir liðinu tímabundið en Bruno Fernandes skoraði tvö, Casemiro tvö og Alejandro Garnacho eitt.

Liðið er því komið í næstu umferð. Liverpool vann á sama tíma góða 3-2 sigur á Brighton þar sem Coady Gakpo skoraði tvö og Luis Diaz eitt.

Chelsea er úr leik eftir 2-0 tap gegn Newcastle á útivelli þar sem Alexander Isak skoraði eitt en hitt markið var sjálfsmark.

Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Preston sem tók á móti Arsenal en liðið tapaði 0-3 gegn Skyttunum. Kai Havertz og Gabriel Jesus voru á meðal þeirra sem skoruðu.

Þá vann Crystal Palace nokkuð óvæntan 1-2 sigur á Aston Villa á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga