fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Þarf að borga 1,2 milljarð í skatta ef hann snýr aftur til Englands í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrrum fyrirliði Liverpool, vill losna frá Sádí Arabíu eftir nokkra mánuði í landinu og snúa aftur í enska boltann.

Henderson þarf þó eflaust að hugsa málið enda munu skattyfirvöld á Englandi taka væna summu úr vasa hans.

Henderson þénar um 700 þúsund pund á viku fyrir að spila með Al-Ettifaq en hann samdi við félagið síðasta sumar.

Henderson eins og fleiri eru orðnir þreyttir á lífinu í Sádí Arabíu.

Skattalög í Bretlandi segja að þeir sem fara og vinna í öðru landi þurfa að borga 45 prósent skatt af tekjum sínum ef þeir snúa aftur til landsins innan árs.

Sökum þess þyrfti Henderson að rífa fram 7 milljónir punda eða 1,2 milljarð króna ef hann mætur aftur á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester