fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Sport

Létu hnefana tala í gærkvöldi og það náðist á myndband

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle og Borussia Dormtund létu hnefana tala eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær, þeir þýsku sóttu stigin þrjú til Englands.

Felix Nmecha skoraði eina mark leiksins og Dortmund vann sigur.

Í hinum leiknum vann PSG góðan sigur á AC Milan. PSG er með sex stig, Dortmund og Newcastle eru með fjögur stig og AC Milan er með tvö stig.

Ljóst er að lögreglan hafði í nægu að snúast en svona atvik komu einnig fyrir þegar liðið tók á móti PSG í fyrsta heimaleiknum í Meistaradeildinni í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“