fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Sport

Fyrrum goðsögn hjá Liverpool óvænt líklegur í stjórastarf Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 08:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen er nú efsta nafn á blaði hjá Tottenham fyrir sumarið þegar félagið ætlar að ráða framtíðar stjóra.

Tottenham rak Antonio Conte úr starfi á dögunum og ákvað að láta Christian Stellini, aðstoðarmann hans stýra liðinu.

Stellini var rekinn eftir nokkra leiki og Ryan Mason er nú mættur að stýra liðinu út tímabilið.

Alonso hefur vakið mikla athygli fyrir þjálfun sína í Þýskalandi en hann þekkir til Englands eftir langa dvöl sem leikmaður Liverpool.

Alonso hóf þjálfaraferil sinn hjá varaliði Real Sociedad en fór þaðan til Leverkusen þar sem hann hefur vakið athygli.

De Telegraaf í Hollandi fjallar um og segir að Tottenham vilji frekar Alonson en Arne Slot þjálfara Feyenoord.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona