fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

McKennie nær samkomulagi við Leeds – Eiga eftir að semja við Juve

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie hefur samþykkt samningstilboð Leeds United og gæti haldið í ensku úrvalsdeildina.

Þessi 24 ára gamli miðjumaður gæti verið fáanlegur frá Juventus á réttu verði. Hann hefu verið orðaður frá félaginu undanfarið.

Leeds og Juventus hafa ekki náð saman og á það því enn eftir að ráðast hvort McKennie fari til Leeds.

McKennie er bandarískur landsliðsmaður sem hefur reglulega komið við sögu með Juventus á þessari leiktíð.

Þá á hann að baki 41 A-landsleik fyrir þjóð sína.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trippier skrifaði undir nýjan samning

Trippier skrifaði undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Ekkert tilboð borist í einn heitasta leikmann Evrópu

Óvænt tíðindi – Ekkert tilboð borist í einn heitasta leikmann Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekst Benzema það ómögulega?

Tekst Benzema það ómögulega?
433Sport
Í gær

Dyche á barmi þess að taka við Everton

Dyche á barmi þess að taka við Everton
433Sport
Í gær

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl