fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag ekki hrifinn af vináttuleikjum og vill sjá keppnisskap í desember

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 20:20

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er ekki aðdáandi æfingaleikja og vill sjá alvöru keppni er liðið spilar við Real Betis og Cadiz í desember.

Man Utd mun ferðast til Spánar í æfingaferð þegar HM í Katar fer fram og hlé verður gert á helstu deildum Evrópu.

Margar stjörnur Man Utd munu ferðast til Katar með sínum landsliðum en þeir sem verða eftir munu ferðast til Spánar og undirbúa sig fyrir jólatörnina.

,,Þetta verður mikil keppni. Það er það sem mér líkar við,“ sagði Ten Hag í samtali við vefsíðu Man Utd.

,,Ég er ekki hrifinn af vináttuleikjum. Þú þarft erfiða leiki til að vera tilbúinn er tímabilið fer aftur af stað og við erum að undirbúa það.“

,,Það er alltaf gott að komast í smá sól og þess vegna völdum við þetta svæði á Spáni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag