fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Óánægja eftir ummæli eiganda Chelsea um Salah: Hann er okkar sonur

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 19:47

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Al Mokawloon í Egyptalandi hefur gefið frá sér tilkynningu eftir ummæli Todd Boehly, eiganda Chelsea, á dögunum.

Boehly fjallaði þar um akademíu Chelsea og sagði félagið hafa alið upp leikmenn á borð við Mohamed Salah og Kevin de Bruyne.

Það er ekki rétt eins og flestir vita en báðir leikmennirnir vöktu fyrst athygli annars staðar. Salah var til að mynda 22 ára gamall er hann gekk í raðir enska liðsins.

Það fór í taugarnar á egypska liðinu að Boehly hafi talað um að Chelsea hafi gert Salah að þeim leikmanni sem hann er í dag ákvað félagið að tjá sig opinberlega.

,,Þetta sýnir að nýjum eiganda Chelsea vantar skilning. Mohamed Salah er stolt Al Mokawloon og knattspyrnunnar í Egyptalandi. Það er heiður að hans sé einn af okkar sonum,“ kom fram í tilkynningunni.

,,Allur heimurinn þekkir feril Salah og hvernig hann byrjaði hjá okkur en það er eins og eigandi Chelsea sé eini sem er nógu fáfróður þegar kemur að þessum upplýsingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum