fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Guardiola las yfir leikmönnum City: Þetta eiga þeir að hætta að gera

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City krefst þess að leikmenn félagsins séu bara með fókus á því sem gerist innan vallar.

Ensk blöð fjalla um málið í dag en City getur með sigri á Huddersfield í dag aftur komist fjórum stigum á eftir toppliði Liverpool.

Guardiola krefst þess að leikmenn City einbeit sér að því að vinna það forskot upp og hætta að hugsa um aðra hluti.

Sagt er að Guardiola hafi lesið yfir leikmönnum sínum fyrir 2-1 sigurinn á Liverpool í upphafi mánaðar. Hann á að hafa látið þá vita að hárgreiðslur skipti engu mái, úrslitin innan vallar geri það.

Leikmenn fengu að heyra það fyrir að pæla of mikið í útliti sínu frekar en því sem gerist innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið