fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433

Pedersen skaut Val í úrslit Lengjubikarsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið í úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í kvöld.

Leikið var á gervigrasinu við Hlíðarenda.

Patrick Pedersen, danski framherjinn skoraði fyrsta mark leiksins á áttundu mínútu.

Hilmar árni Halldórsson jafnaði fyrir Stjörnuna eftir rúman klukkutíma leik.

Það var svo Dion Acoff sem kom Val aftur yfir á 69 mínútu en kantmaðurinn knái ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Patrick Pedersen bætt við öðru marki seint í leiknum og tryggði sigurinn .

Valur mætir KA eða Grindavík í úrslitum fimmta apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu