fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

Valur í undanúrslit – Fram með sigur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið í undanúrslit Lengjubikarsins eftir 3-1 sigur á ÍBV í kvöld.

Sahab Zahedi Tabar kom Eyjamönnum yfir í fyrri hálfleik.

Valsmenn jöfnuðu í þeim síðari með sjálfsmarki og síðan skoraði Patrick Pedersen tvö. Sigurinn skaut Val í undanúrslit.

Síðar í kvöld vann svo Fram 2-1 sigur á Njarðvík eftir að hafa lent marki undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum