fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Breiðablik bauð 750 þúsund í Steven Lennon

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik lagði fram tilboð í Steven Lennon framherja FH á dögunum. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net bauð Breiðablik 750 þúsund krónur.

„Það er spurning hvenær tilboð er tilboð. Þetta var nær því að vera fyrirspurn og að hitt hafi verið fyrir frímerki,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður FH við Fótbolta.net í dag.

„Það er komin ný stjórn þarna og ég er ekki alveg búinn að læra á húmorinn hjá því en ég hef alltaf gaman af því þegar fólk er með húmor.“

Ný stjórn tók við hjá knattspyrnudeild Blika á dögunum. Ljóst er að FH myndi ekki selja einn sinn besta mann fyrir slíka upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði