fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Besta deildin: Fylkir skoraði fjögur í Kaplakrika

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 21:19

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2 – 4 Fylkir
0-1 Benedikt Daríus Garðarsson(’18)
0-2 Nikulás Val Gunnarsson(’40)
1-2 Davíð Snær Jóhannsson(’45)
2-2 Dani Hatakka(’68)
2-3 Ómar Björn Stefánssoin(’94)
2-4 Óskar Borgþórsson(’95)

Fylkir vann dramatískan sigur á FH í Bestu deild karla í kvöld en um var að ræða seinni leik kvöldsins.

Fylkir gat komist úr fallsæti með sigri í Kaplakrika og var það að lokum raunin í kvöld.

Fylkismenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og tókst að jafna.

Það var svo í blálok leiksins sem Fylkir bætti við tveimur mörkum til að tryggja frábæran 4-2 sigur.

FH var að tapa sínum þriðja leik í röð og er útlitið ekki of bjart í Hafnarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Í gær

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt