Margir minntust Tómasar Magnúsar Tómassonar, bassaleikara Stuðmanna, á samfélagsmiðlum eftir að hann lést fyrr í vikunni. Hjörtur Howser tónlistarmaður sagði hann hafa verið óviðjafnanlegan tónlistarmann og að hljóðmynd þjóðarinnar hafi fölnað við fráfall hans.