fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Rúnar Páll: Maður er með helvítis hausverk eftir þennan leik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það sé súrsætt að tryggja Evrópusæti í dag þrátt fyrir 2-1 tap gegn Val.

,,Maður er með helvítis hausverk eftir þennan leik. Þetta var skrítinn leikur,“ sagði Rúnar Páll.

,,Mér fannst við vera feikilega fínir í fyrri hálfleik, tvær þrjár sóknir sem þeir skora út. Enn og aftur fáum við á okkur mark úr föstu leikatriði.“

,,Svo fáum við vafasamt víti á okkur í leikstöðu sem við erum með yfirburðar leik. Við fáum urmul af færum.“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal