fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, segir að liðið verði að sækja sigur gegn Færeyjum á mánudaginn í undankeppni HM.

,,Við fórum til okkar liða og það er léttast að gleyma einhverju með því að spila eitthvað annað. Það er gleymt,“ sagði Guðbjörg um EM í sumar.

,,Þýskaland er enn eitt besta lið í heimi svo þetta verður krefjandi og skemmtilegt. Við eigum að vinna Færeyjar, það er ekkert leyndarmál. Við erum með betra lið.“

,,Ef við förum eitthvað 50 prósent í leikinn þá lendum við í vandræðum en ef við spilum af okkar getu þá eiga úrslitin að detta með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann