fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Willum: Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 3-1 sigur á Blikum í Kópavogi.

,,Þetta var fjörugur og kröftugur leikur. Við byrjuðum mjög vel og vorum staðráðnir í að svara mjög vondum leik síðast,“ sagði Willum.

,,Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst og mér fannst við svara kallinu í dag. Okkur langar í Evrópusæti og erum ekki tilbúnir að gefa það frá okkur.“

,,Við fengum á okkur mark snemma í seinni hálfleik og það setti aðeins hroll í okkur og þá byrjuðu menn að passa sig meira.“

,,Á móti kemur þá sló þetta okkur ekki út af laginu og við sigldum þessu heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik