fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Gunnar Heiðar: Færeyski dómarinn leyfði mikið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 9. júlí 2017 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV, hefði viljað meira en eitt stig í Pepsi-deildinni í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik.

,,Ég er aldrei sáttur við eitt stig. Ég hefði viljað þrjú stig og ég vil vinna alla leiki heima,“ sagði Gunnar.

,,Við vorum bara ekki nógu góðir í fyrri hálfleik. Við vorum milljónum sinnum betri í seinni hálfleik en maður hefði viljað pota inn einu í viðbót.“

,,Bæði liðin reyndu að spila fótbolta og þetta var fín barátta. Færeyski dómarinn leyfði svolítið mikið, það var gaman að sjá það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Í gær

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum