fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Elín Metta: Frakkaleikurinn er gleymdur og núna horfum við fram á veginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2017 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Mér líður mjög vel, það er kominn nýr dagur og við erum bara að einbeita okkur að leiknum gegn Sviss núna,“ sagði Elín Metta Jensen, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum á mótinu gegn Frökkum, 0-1.

„Við þurfum að gleyma þessum Frakka leik og horfa fram á veginn. Það sem skiptir mestu máli núna er að þjálfarinn finni rétta liðið til þess að byrja á móti Sviss og við stöndum að sjálfsögðu þétt við bakið á þeim öllum.“

„Við fórum aðeins yfir svissneska liðið í gær og það er svona verið að búa okkur undir leikinn hægt og bítandi. Liðið er á mjög góðum stað, bæði líkamlega og andlega og það eru allir tilbúnir í leikinn.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér