fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Jói Kalli um ævintýrið á EM – Ég er ekki vanur að sjá um pelann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að það sé hugur í öllum Íslendingum,“ sagði Jóhannes Karl Sigsteinsson maður Hörpur Þorsteindóttir við 433.is í Hollandi í dag.

Harpa eignaðist barn fyrr á þessu ári og og er Jóhannes með það í Hollandi á meðan Harpa tekur þátt í mótinu, Harpa gistir þó með þeim og sér um að allt gangi vel.

,,Þetta hefur gengið vel, strákarnir eru mjög góðir. Maður fylgir rútínu þess sem er tæplega fimm mánaða.“

,,Nóttin í nótt gekk vel hjá strákunum, ég er ekki vanur að sjá um pelann og reif mig upp í hvert sinn sem einhver hreyfði sig.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ