fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Jón Daði: Maður verður að sjá hvar maður er staddur í þessu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2017 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Maður fékk gott frí eftir að síðasta leik lauk,“ sagði Jón Daði Böðvarsson framherji Wolves og íslenska landsliðsins við 433.is í dag.

Mánuður er síðan að Wolves lauk leik í Championship deildinni og fékk Jón Daði stutt frá eftir það, síðan þá hefur hann verið hér á landi að halda sér í formi fyrir landleikinn við Króatíu á sunnudag í undankeppni HM.

,,Síðan kom maður hingað og byrjaði af krafti aftur, formið er á manni er mjög jákvætt.“

,,Menn eru vel stemmdir fyrir sunnudeginum, það er búið að vera að funda á fullu. Strákarnir og við allir erum klárir í góðan leik á sunnudag. Við þurfum allir að eiga toppleik til að ná góðum úrslitum á móti þessu sterka liði.“

Nuno Espírito Santo var ráðinn þjálfari Wolves á dögunum og verður hann þriðji þjálfari Jóns á einu ári hjá félaginu.

,,Ég er ekkert búinn að hitta á hann, hann virkar mjög flottur þjálfari miðað við það sem maður les. Klúbburinn er með nýja stefnur og vilja fara upp sem allra fyrst, það er jákvæða markmiðasetning. Maður verður að sjá hvernig þetta verður, hvernig leikstíllinn er og hvar maður er staddur inn í þessu.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup