fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Logi: Lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2017 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum ekki mógu beinskeyttir í fyrri hálfleik,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari Víkings R eftir sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Víkingar eru á eldi undir stjórn Loga með 11 stig af 15 mögulegum.

,,Við lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik, það lagaðist í seinni hálfleik. Vð skoruðum snemma þar sem hjálpaði.“

,,Við vissum að Ólafsvík væri með stórhættulega menn fram á við.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kane bætti met Ronaldo og Haaland – Enginn hélt að þetta yrði afrekað

Kane bætti met Ronaldo og Haaland – Enginn hélt að þetta yrði afrekað
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Í gær

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug