fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Birkir Bjarna: Króatarnir voru að spila hægan bolta í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var hrikalega ljúft að vinna þennan leik í kvöld, okkur hefur ekki gengið nógu vel á móti þeim í gegnum tíðina sem gerir þetta ennþá sætara,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld.

Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Ísland.

Liðið fer því í 13 stig í I-riðli og er nú jafnt Króötum að stigum þegar sex leikir eru búnir að riðlakeppninni.

„Það eru margir leikmenn sem hafa ekki verið að spila mikið undanfarið og eru að stíga upp úr meiðslum og að vinna þá er auðvitað bara frábært.“

„Við spiluðum gríðarlga vel varnarlega, þeir sköpuðu sér kannski eitt til tvö færi allan leikinn sem er gríðarlega sterkt á móti svona góðu liði.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?