fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Rúnar Páll: Við erum í hrikalega góðu standi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld.

,,Þetta er hrikalega sætt. Það er kærkomið að vinna Breiðablik hérna í Kópavoginum,“ sagði Rúnar.

,,Við lögðum upp með að halda skipulagi, vera þolinmóðir og gefa ekki færi á okkur. Við erum í hrikalega góðu standi.“

,,Við vorum ekkert búnir að pæla í Blikum varðandi ástandið, við pældum í síðustu tveim leikjum hjá þeim, annað var ekki rætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 16 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex