fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Tryggvi: Segir sig sjálft að ég þurfti að gera betur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tryggvi Hrafn Haraldsson,leikmaður ÍA, var að vonum svekktur í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH en Tryggvi skoraði bæði mörk ÍA í tapinu.

,,Óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við vorum orðnir þungir, völlurinn gegnum blautur útaf rigningu síðustu daga og þeir voru í betra standi,“ sagði Tryggvi.

,,Við náðum að loka á margt hjá þeim. Fyrsta markið var soft aukaspyrna sem þarf ekki að gerast en hann klínir honum gjörsamlkega í öðru markinu.“

,,Ég er búinn að bæta mörkin síðan síðasta sumar í fyrsta leik og það er virkilega jákvætt. Ég spilaði 16 leiki sem framherji í fyrra og skoraði eitt mark. Það segir sig sjálft að maður þarf að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn